Keppnisgreinar og framhaldsskólar 2019

MÍN FRAMTÍÐ 2019 – Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning verður haldin í Laugardalshöll dagana 14. - 16. mars 2019

 

Keppt verður í eftirfarandi greinum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina 2019:
Bakstur, Bifreiðasmíði, Bifvélavirkjun, Bílamálun, Bilanagreining kælikerfa, Blómaskreytingum, Dúk- og veggfóðrun, Fataiðn, Forritun, Framreiðslu, Grafískri miðlun, Gullsmíði, Hársnyrtiiðn, Hönnun vökvakerfa, Kjötiðn, Kælitækni, Leguskiptum, Matreiðslu, Málun, Málsmuðu, Pípulögnum, Rafeindavirkjun, Rafvirkjun, Sjúkraliðun, Skrúðgarðyrkju, Snyrtifræði og Trésmíði.
Þessar greinar verða sýningargreinar:
Búfræði og Múrverk.

 

Skólar sem munu kynna námsframboð á framhaldsskólastigi:
Borgarholtsskóli, Fisktækniskóli Íslands; Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra, Fjölbrautaskóli Snæfellinga; Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Fjölbrautaskóli Vesturlands, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, Fjölbrautaskólinn í Garðabæ, Fjölbrautaskólinn við Ármúla, Flensborgarskólinn, Framhaldsskólinn á Laugum, Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu, Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ, Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum, Handverks- og Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað, Flugakademía Keilis, Keilir, Kvennaskólinn í Reykjavík, Kvikmynddaskólinn, Menntaskólinn á Akureyri, Menntaskóli Borgarfjarðar, Menntaskólinn á Ísafirði, Menntaskólinn á Tröllaskaga, Menntaskólinn í Hamrahlíð, Menntaskólinn í Kópavogi, Menntaskólinn í Reykjavík, Menntaskóli í tónlist, Myndlistaskólinn í Reykjavík, Tækniskólinn - skóli atvinnulífsins, Verkmenntaskólinn á Akureyri, Verkmenntskóli Austurlands, Verzlunarskóli Íslands og Landbúnaðarháskóli Íslands.

 

Aðrir kynnendur:
Erasmus +, Fagkonur, Félag náms- og starfsráðgjafa, Iðan fræðslusetur, Iðnú, Kvasir- samtök símenntunarmiðstöðva, Samband Íslenskra framhaldsskólanema, Stúdíó Sýrlandi og Rafmennt.