Keppnisgreinar

Að þessu sinni er skipulagning keppnisgreina í höndum fagfélaga í stað skóla.

Keppnisgreinar á Íslandsmóti iðngreina 2008 verða:
 • Bíliðngreinar (Iðan/FIT)
 • Dúkalögn (Iðan/Félög dúkara)
 • Grafísk miðlun/ljósmyndun/prentun (Iðan/Prenttæknistofnun)
 • Hársnyrting (Félag hársnyrtisveina)
 • Málaraiðn (Iðan/FIT)
 • Málmsmíði (Iðan/VM)
 • Múrverk (Iðan/FIT)
 • Pípulagningar (Félag pípulagningameistara)
 • Rafvirkjun (Rafiðnaðarsambandið)
 • Snyrtifræði (Félag íslenskra snyrtifræðinga)
 • Trésmíði (Iðan/Samiðn)